| |
Almennar upplýsingar |
| Auðkenni 3.1.1: | IS-ÞÍ-2207-0000-273-A-A-0020-01 |
| Skjalamyndari 3.2.1: | Árni Thorsteinsson (1828-1907) landfógeti () |
| Heiti 3.1.2: | Uppskriftabók m.h. Páls Pálssonar stúdents. (Nr. 32). Hér eru eftirtaldar ritgerðir:
Um búreisuskatt, eftir Arnór Jónsson sýslum.
Um arfatökur, eftir Magnús Jónsson (föður Árna Magnússonar).
Fjörbaugs ... |
| Yfirlit og innihald 3.2.1: | Uppskriftabók m.h. Páls Pálssonar stúdents. (Nr. 32). Hér eru eftirtaldar ritgerðir:
Um búreisuskatt, eftir Arnór Jónsson sýslum.
Um arfatökur, eftir Magnús Jónsson (föður Árna Magnússonar).
Fjörbaugsmaður, eftir Bjarna Halldórsson sýslum.
Um hundrað silfurs, höfundarlaust.
Um óðal, höfundarlaust.
Um tíund, eftir Finn biskup Jónsson.
Om Skatter og Afgifter, eftir Magnús Ketilsson.
Tafla sem sýnir, hvað mikla tiltölu að ómagar eiga til hrepps eftir því sem þeir hafa fá eða mörg ár í hreppi upp fæðst.
Tafla upp á sveitar tiltölu uppgefinna manna.
Sakafalls-reiknings tafla.
Ríkisstjórnarár Dana- og Noregskonunga, eftir Pál lögmann Vídalín.
Chronologia Postremorum Norvegiæ Regum ex stemmate Haraldi Pulchricomi, eftir Árna Magnússon.
Um lögmenn, nær tveir urðu á Íslandi í senn, eftir Árna Magnússon.
Um alþingisdóma form, eftir Árna Magnússon.
Promemoria (bréf) Skúla Magnússonar til biskups Finns um tíund (1774).
Svar Finns biskups við þessu bréfi Skúla.
Um kúgildi á jörðum, eftir Magnús Gíslason amtmann.
Um gjaftoll, eftir sr. Jón Halldórsson.
Hundrað silfurs: Útdrættir úr ritgerðum um það efni eftir Björn á Skarðsá, Erlend Ólafsson sýslum., Jón Jónsson sýslum. í Grenivík, Bjarna Halldórsson sýslum., Jón Árnason biskup. Úr bréfum Jóns
Árnasonar eru einnig útdrættir um fleiri orðskýringar.
Um hundrað silfurs, eftir Bjarna sýslum. Halldórsson.
Silfurmetinn eyrir, eftir sama.
Andsvar Vigfúsar prófasts Jónssonar uppá bréf commissariorum af dato 10. febr. 1775 um manndauða af sóttum og hallæri og um verslun á
Íslandi.
Um fólksfjölda og formegun fólks á Íslandi, eftir sr. Þorstein Pétursson.
Um Íslands fyrstu bygging og laga uphaf, eftir Halldór sýslumann Einarsson.
Nogle Tanker om Faaresygen.
Miscellanea Islandica. - Hér í eru skýringar Magnúsar dómstjóra Stephensens við Jónsbók (ritgerð á dönsku). (Bók merkt nr. 33).
Miscellanea Islandica. - Hér í álitsskjal frá Magnúsi Ketilssyni sýslumanni til Ólafs Stefánssonar stiftamtmanns 16. jan. 1788 um kvígildi, kvaðir og tíund. Ritgerð í bréfsformi um tíund, landskuld og kvígildi, nafnlaus, en mun vera norðlensk og samin ca. 1800. Skipunarbréf og erindisbréf jarðamatsnefndarinnar 1800, skýrsla nefndarinnar til rentukammers 14. ágúst 1801 o.fl. (Bók merkt nr. 34).
Miscellanea Islandica. - Hér í eru ritgerðir og álitsskjöl embættismanna frá seinustu áratugum 18. aldar og f. hl. hinnar 19. um skatta og álögur, manntöl, silfurgang, jarðeignir, jarðasölu, verslun o.fl. (Bók merkt nr. 35). |
| Tímabil 3.1.3: | á milli 1774 og 1800 |
| Upplýsingastig 3.1.4: | Örk |
| Athugasemdir 3.6.1: | Einkaskjalasafn nr. 273 |
Additional comments |
| Saga skjalamyndara 3.2.2: | Sjá í skjali um skjalamyndara |
| Tungumál 3.4.3: | Íslenska |
|
| |
Aðgengi að skjölum |
| Nauðsynleg leyfi: | Enginn |
| Ástand skjala: | Án takmarka |
| Aðgengi: | Almennt |
| |
Vefslóð á þessa færslu |
| Vefslóð: | https://skjalaskrar.skjalasafn.is/detail.aspx?ID=1711278 |
| |