| |
Almennar upplýsingar |
| Auðkenni 3.1.1: | IS-ÞÍ-2207-0000-273-A-A-0009-01 |
| Skjalamyndari 3.2.1: | Árni Thorsteinsson (1828-1907) landfógeti () |
| Heiti 3.1.2: | Skjöl Fjallvegafálagsins 1831-35:
Dagbók og bréfabók Fjallvegafélagsins 1831-35.
Bréf Fjallvegafélagsins 1831-34 ásamt uppdrætti af leið milli Austur-og Suðurlands. - Uppdrátturinn settur í sérumbúðir ... |
| Yfirlit og innihald 3.2.1: | Skjöl Fjallvegafálagsins 1831-35:
Dagbók og bréfabók Fjallvegafélagsins 1831-35.
Bréf Fjallvegafélagsins 1831-34 ásamt uppdrætti af leið milli Austur-og Suðurlands. - Uppdrátturinn settur í sérumbúðir, en ljósrit af honum sett hér í staðinn (áður Á. Th. XX).
Auglýsing frá Fjallvegafélaginu og reikningur félagsins 1834 - ljósrit úr Sunnanpjóstinum 1835.
Skýrsla um störf Fjallvegafélagsins, dags. í Reykjavík 22. ágúst 1832.
Fyrir neðan er skrá um gjafir til félagsins.
Ýmis plögg varðandi þjóðhátíðina 1874:
Bréf til þjóðhátíðarnefndar, þ.á.m. þrjú bréf frá Jóni Sigurðssyni forseta.
Skrá um gjafir til þjóðhátíðarinnar.
Skrá um söfnunarfé til hátíðarinnar.
Ýmsir reikningar . (Sjá einnig E. 141)
Skjöl um Fornleifafélagið og forngripasafn:
Bréf til Árna Thorsteinssonar vegna Fornleifafélagsins, einkum frá
erlendum mönnum, 1879-84, einnig uppköst að nokkrum svarbréfum Árna 1883-84.
Uppköst að reikningum og skýrslum fyrir Fornleifa-félagið í formannstíð Árna.
Uppdráttur að forngripasafni eftir Sigurð Guðmundsson málara, gerður veturinn 1872-73 eða 1873-74.
Grein um búðaskipun á Alþingi.
Bréf og bréfauppköst, er varða þáttöku Íslendinga í heims-sýningunni í London 1862 og nokkur prentuð gögn um sýninguna.
Skjöl um endurbyggingu Skólavörðunnar í Reykjavík 1865-71, gjafir, reikningar, bréf og bréfauppköst um málið.
Ýmis gögn um samskot til ekkna þeirra, sem misstu menn sína í sjóinn frá Dyrhóla- og Leiðvallarhreppum í febr. og mars 1871. |
| Tímabil 3.1.3: | á milli 1831 og 1884 |
| Upplýsingastig 3.1.4: | Örk |
| Athugasemdir 3.6.1: | Einkaskjalasafn nr. 273 |
Additional comments |
| Saga skjalamyndara 3.2.2: | Sjá í skjali um skjalamyndara |
| Tungumál 3.4.3: | Íslenska |
|
| |
Aðgengi að skjölum |
| Nauðsynleg leyfi: | Enginn |
| Ástand skjala: | Án takmarka |
| Aðgengi: | Almennt |
| |
Vefslóð á þessa færslu |
| Vefslóð: | https://skjalaskrar.skjalasafn.is/detail.aspx?ID=1711267 |
| |