IS-ÞÍ-2205-0000-273-A-A-0001-01 Bréf til Árna Magnússonar - bréfritarar: \ Eiríkur Bjarnason, Búlandi, 1703. \ Aths.: Komið úr sýsluskjölum Húnavatnssýslu 1925. \ Gísli Einarsson, stúdent, Hreggsstöðum, 1703. \ Aths.: Brot eitt. \ Önnur skjöl ..., 1703-1729 (Örk)

Samhengi skjalaskráa

 

Almennar upplýsingar

Auðkenni 3.1.1:IS-ÞÍ-2205-0000-273-A-A-0001-01
Skjalamyndari 3.2.1: Árni Magnússon (1663-1730) prófessor ()
Heiti 3.1.2:Bréf til Árna Magnússonar - bréfritarar: Eiríkur Bjarnason, Búlandi, 1703. Aths.: Komið úr sýsluskjölum Húnavatnssýslu 1925. Gísli Einarsson, stúdent, Hreggsstöðum, 1703. Aths.: Brot eitt. Önnur skjöl ...
Yfirlit og innihald 3.2.1:Bréf til Árna Magnússonar - bréfritarar: Eiríkur Bjarnason, Búlandi, 1703. Aths.: Komið úr sýsluskjölum Húnavatnssýslu 1925. Gísli Einarsson, stúdent, Hreggsstöðum, 1703. Aths.: Brot eitt. Önnur skjöl: „Hr. Assessor og Archive Secretairer Arnas Magnussens Indleg for Hoijeste Ret angaaende kong Haagens Retteboed“, dags. 4. mars 1707 (afrit). Eins konar bréfabók Árna Magnússonar með misýtarlegu inntaki bréfa hans til Íslands árið 1729. Þetta er ljósrit, en frumritið er í Ríkisskjalasafni Danmerkur, Privatarkiver, nr. 1299. Jón Margeirsson skjalavörður gaf Þjóðskjalasafni ljósritið þann 3/10 1983. Hann rakst á bréfabókina á sínum tíma í Ríkisskjalasafni og gaf hana síðan út árið 1975 í Bibliotheca Arnamagnæana XXX, V. Bréfin eru alls 31 að tölu og eru tölusett eftir röð í prentuðu útgáfunni, en ótölusett í frumritinu. Hér er viðtakendum raðað í stafrófsröð og vísað til tölusetningar í prentuðu útgáfunni. Bréfabókin er með rithönd Jóns Ólafssonar frá Grunnavík. Viðtakendur bréfanna: Árni Álfsson, prestur, Heydölum, S.Múl. (Nr. 7). Böðvar Pálsson, Slítandastöðum, Staðarsveit, Snæf.n.s. (Nr. 10 og 26). Einar Jónsson, Þingeyrum, Húnav.s. (Nr. 12). Eyjólfur Jónsson, prestur, Völlum, Svarfaðardal. (Nr. 27). Halldór Pálsson, prestur, Breiðabólsstað, Fljótshlíð. (Nr. 12). Hallgrímur Jónsson (Thorlacius), sýslumaður S.Múl. (Nr. 6). Hans Scheving, Auðbrekku, klausturhaldari Möðruvallaklausturs. (Nr. 29). Hjalti Þorsteinsson, prestur, Vatnsfirði, N.Ís. (Nr. 4). Jóhann Gottrúp, sýslum. í Snæf.n.s.,m.m. (Nr. 24). Jón Árnason, biskup, Skálholti. (Nr. 18). Jón Halldórsson, prestur, Hítardal. (Nr. 21). Jón Magnússon, bróðir Árna, Sólheimum, Sæmundarhlíð, Skagafj.s. (Nr. 19). Jón Þorkelsson (Thorchillius). (Nr. 16). Katrín Björnsdóttir, Staðarfelli, Dals. (Nr. 23). Magnús Einarsson, Stóra-Vatnshorni, Dalas. (Nr. 9). Magnús Markússon, prestur, Grenjaðarstað, S.Þing. (Nr. 28). Magnús Pálsson (Vídalín). (Nr. 13). Margrét Nikulásdóttir, Staðarfelli, Dalas. (Nr. 22). Markús Bergsson, sýslum. í Ísafj.s. (Nr. 3). Ólafur Stefánsson, prestur, Vallanesi, S.Múl. (Nr. 8). Páll Hákonarson, Vetleifsholti, Rangárv.s. (Nr. 11). Sigurður Sigurðsson, prestur, Holti, Önundarf. (Nr. 2). Sigurður Sigurðsson, sýslum. Árness. og alþ.skrifari. (Nr. 14). Snorri Jónsson, prestur Helgafelli, Snæf.n.s. (Nr. 25). Snæbjörn Pálsson, Sæbóli, Dýrafirði. (Nr. 1). Steinn Jónsson, biskup, Hólum. (Nr. 20). Þórður Þórðarson, ráðsm. Skálholti. (Nr. 15). Þóroddur Þórðarson, heyrari, Hólum. (Nr. 30). Þorsteinn Ketilsson, prestur, Hrafnagili, Eyjafj.s. (Nr. 3). Þorsteinn Sigurðsson, Víðivöllum, sýslum. í N.Múl. (Nr. 5).
Tímabil 3.1.3:á milli 1703 og 1729
Upplýsingastig 3.1.4:Örk
Athugasemdir 3.6.1:Einkaskjalasafn nr. 233

Additional comments

Saga skjalamyndara 3.2.2:Sjá í skjali um skjalamyndara
Tungumál 3.4.3:Íslenska
 

Aðgengi að skjölum

Nauðsynleg leyfi:Enginn
Ástand skjala:Án takmarka
Aðgengi:Almennt
 

Vefslóð á þessa færslu

Vefslóð:https://skjalaskrar.skjalasafn.is/detail.aspx?ID=1711257
 
Upphafssíða|Pöntunarkarfaengar færslur|Innskráning|is en
SKJALASKRÁR