Árni Magnússon (1663-1730) prófessor ()

 

Grunngögn

ID nafnÁrni Magnússon (1663-1730) prófessor ()
 

Upprunaupplýsingar

Saga 5.2.2:Árni Magnússon (1663-1730), prófessor. Stúdent í Skálholtsskóla 1683. Fór s.á. til Kaupmannahafnar til háskólanáms. Komst í þjónustu Tómasar Barthólíns fornfræðings, vann fyrir hann og háskólann að handritarannsóknum og fræðistörfum. Varð prófessor 1695. Frá 1697 til æviloka arkivsekreteri í Leyndarskjalasafni konungs. Vann að jarðabók og manntali á Íslandi ásamt Páli Vídalín 1702-1712. Varð yfirmaður Háskólabókasafnsins í Kaupmannahöfn 1721. Viðaði að sér frægu handritasafni.
Reglur og/eða samkomulag 5.4.3:ISAAR (CPF) - International Standard Achival Authority Record for Corporate Bodies, persons and Families