IS-ÞÍ-0025-2001-065-B-BA-0039-02 "Handbók Á.T.V.R." "Ragnar Jónsson". Það er: \ Yfirlit um stigveldi innan ÁTVR og starfssvið hvers starfsmanns, ódagsett. \ Samningar um viðgerðir og viðhald búðarkassa ("sjóðvéla") við Skrifstofuvélar h. ..., 1961-1976 (Örk)

Samhengi skjalaskráa

 

Almennar upplýsingar

Auðkenni 3.1.1:IS-ÞÍ-0025-2001-065-B-BA-0039-02
Skjalamyndari 3.2.1: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins ()
Heiti 3.1.2:"Handbók Á.T.V.R." "Ragnar Jónsson". Það er: Yfirlit um stigveldi innan ÁTVR og starfssvið hvers starfsmanns, ódagsett. Samningar um viðgerðir og viðhald búðarkassa ("sjóðvéla") við Skrifstofuvélar h. ...
Yfirlit og innihald 3.2.1:"Handbók Á.T.V.R." "Ragnar Jónsson". Það er: Yfirlit um stigveldi innan ÁTVR og starfssvið hvers starfsmanns, ódagsett. Samningar um viðgerðir og viðhald búðarkassa ("sjóðvéla") við Skrifstofuvélar h.f. 1971. Tilkynning til viðskiptamanna um reglugerð nr. 250/1976. Um Borgartún 6 h.f. 1976. Starfsmannamál 1967, 1971, 1973-1975. Verðskrá 1. okt. 1974 yfir essensa, alkóhól og ger. Tilkynning nr. 16/1972 frá Verðlagsnefnd. Leigusamningur við SÍS v. Snorrabrautar 56. Setningarbréf til Ragnars Jónssonar frá Jóni Kjartanssyni frá árunum 1973-1974. Yfirlit um eldspýtnasölu 1965-1966. Um áfengissölu án vínveitingaleyfis 1971. Handbók 16. febrúar 1966, efnisyfirlit er fremst (er þó á margan hátt gloppótt og ekki eins góð og ætla mætti af yfirlitinu). Kjarasamningur við afgreiðslumenn í vínbúðum 1963. Yfirlit um starfsemi bókhalds ÁTVR. Ýmsar athugandir endurskoðanda. Ýmis afrit af eldri skjölum eru hér í, m.a. reglugerðir ýmsar. Hér í er neftóbaksuppskrift Tóbakseinkasölunnar 1961. Lagertölur 1971-1973 á spirituslakki og geri. Sala til Fríhafnarinnar 1969-1973.
Tímabil 3.1.3:á milli 1961 og 1976
Upplýsingastig 3.1.4:Örk

Additional comments

Tungumál 3.4.3:Íslenska
 

Aðgengi að skjölum

Nauðsynleg leyfi:Enginn
Ástand skjala:Án takmarka
Aðgengi:Almennt
 

Vefslóð á þessa færslu

Vefslóð:https://skjalaskrar.skjalasafn.is/detail.aspx?ID=720628
 
Upphafssíða|Pöntunarkarfaengar færslur|Innskráning|is en
SKJALASKRÁR