Ásmundur Gíslason (1800-1876) bóndi ()

 

Grunngögn

ID nafnÁsmundur Gíslason (1800-1876) bóndi ()
 

Upprunaupplýsingar

Saga 5.2.2:Ásmundur Gíslason (1800-1876). Bóndi á Vöglum 1828-1832, Rauðuskriðu 1832-1837, Syðrafjalli 1837-1840, aftur á Rauðuskriðu til 1844 og loks á Þverá í Dalsmynni til æviloka. Hreppstjóri um skeið. Ætt- og sögufróður. Bréfin afhenti Ásmundur Gíslason prófastur, sonarsonur Ásmundar á Þverá, Þjóðskjalasafni 29. ágúst 1928. Ýmis skjöl fundust í skjalasafni Borgarkirkju á Mýrum árið 1985. Munu þau áður hafa verið í fórum Einars prófasts Friðgeirssonar, dóttursonar Ásmundar á Þverá.
Reglur og/eða samkomulag 5.4.3:ISAAR (CPF) - International Standard Achival Authority Record for Corporate Bodies, persons and Families