Ásgeir G. Ásgeirsson (1856-1912) stórkaupmaður ()

 

Grunngögn

ID nafnÁsgeir G. Ásgeirsson (1856-1912) stórkaupmaður ()
 

Upprunaupplýsingar

Saga 5.2.2:Ásgeir G. Ásgeirsson (1856-1912). Stórkaupmaður. Forstöðumaður Ásgeirsverslunar á Ísafirði og hafði mikil umsvif í verslun og útgerð víða um Vestfjörðu. Hér eru einnig plögg Ásgeirs eldra Ásgeirssonar (1817-1877), skipherra og stofnanda Ásgeirsverslunar og Lárusar Á. Snorrasonar verslunarfulltrúa hjá Ásgeirsverslun.
Reglur og/eða samkomulag 5.4.3:ISAAR (CPF) - International Standard Achival Authority Record for Corporate Bodies, persons and Families