Árni Þorvaldsson (1874-1946) kennari ()

 

Grunngögn

ID nafnÁrni Þorvaldsson (1874-1946) kennari ()
 

Upprunaupplýsingar

Saga 5.2.2:Árni Þorvaldsson (1874-1946), kennari. Stúdentspróf í Reykjavík 1896. Cand. mag. í Hafnarháskóla 1905 (aðalgrein enska). Kennari á Akureyri, fyrst í gagnfræðaskólanum, síðar menntaskólanum, 1909-1939.
Reglur og/eða samkomulag 5.4.3:ISAAR (CPF) - International Standard Achival Authority Record for Corporate Bodies, persons and Families