Árni Þórarinsson (1741-1787) biskup ()

 

Grunngögn

ID nafnÁrni Þórarinsson (1741-1787) biskup ()
 

Upprunaupplýsingar

Saga 5.2.2:Árni Þórarinsson (1741-1787), biskup. Stúdent í Skálholtsskóla 1760. Guðfræðipróf í Kaupmannahafnarháskóla 1766. Fékk Seltjarnarnesþing 1769, Odda 1781. Biskup á Hólum 1784 til æviloka.
Reglur og/eða samkomulag 5.4.3:ISAAR (CPF) - International Standard Achival Authority Record for Corporate Bodies, persons and Families