Arnarflug hf. ()

 

Grunngögn

ID nafnArnarflug hf. ()
 

Upprunaupplýsingar

Annað heiti aðlagað 5.1.4:Arnarflug hf. - skjöl afhent af skiptastjóra
Stofnár/fæðingardagur 5.2.1:1976-1991
Saga 5.2.2:Arnarflug hf var stofnað árið 1976 af fyrrverandi starfsmönnum Air Viking og fleirum. Þetta félag stundaði leiguflug víða um heiminn, en einnig til og frá Íslandi. Fyrstu flugvélar félagsins voru þotur af gerðinni Boeing 720, en síðar voru notaðar Boeing 707-320C og Douglas DC-8 þotur við margvísleg verkefni. Haustið 1979 yfirtók Arnarflug sérleyfi til flugs á ýmsum flugleiðum innanlands, sem áður voru í höndum Flugfélagsins Vængja. Arnarflug hóf áætlunarflug milli Íslands og Evrópu árið 1982. Arnarflug var fyrsta íslenska flugfélagið til að taka í notkun Boeing 737 þotur (1981). Arnarflug hf. hætti starfsemi árið 1990. Arnarflug innanlands hf. varð árið 1989 fyrsta íslenska flugfélagið til að taka í notkun skrúfuþotu Dornier Do.228-200. Félagið sameinaðist Flugskólanum Flugtaki árið 1991 og fékk hið sameinaða fyrirtæki nafnið Íslandsflug. (Heimild: https://www.flugsafn.is/is/flugsagan).