Ásar í Skaftártungu ()

 

Grunngögn

ID nafnÁsar í Skaftártungu ()
 

Upprunaupplýsingar

Annað heiti aðlagað 5.1.4:Ásar í Skaftártungu
Stofnár/fæðingardagur 5.2.1:-1908
Saga 5.2.2:Ásaprestakall náði (1801) yfir Skaftártungu. Þar með var jörðin Leiðvöllur sem eftir Skaftárelda varð landfræðilegur hluti af Meðallandi. Stuttu síðar bættust við jarðirnar Á og Skaftárdalur á Síðu úr Kirkjubæjarklausturskalli en þær voru áður í Skálarsókn í Ásaprestakalli. Ásaprestakall sameinaðist Þykkvabæjarklausturskalli árið 1908. Það kallaðist Ásaprestakall frá árinu 1952 en varð síðar hluti af Kirkjubæjarklaustursprestakalli (2001–).

Sóknir: Ásar (–1898), Búland (–1898), Skál (–1783), Gröf (1898–1908).

Heimild: Björk Ingimundardóttir. Prestaköll og sóknir á Íslandi.