| Saga 5.2.2: | Árnesprestakall náði yfir Árneshrepp frá Skjaldabjarnarvík að Kolbeinsvík eða frá Geirólfsgnúpi að Spena sunnan Kolbeinsvíkur. Sóknin fór undir Hólmavíkurprestakall 15. júlí 2003. En ákveðið hafði verið að sameina Árnes- og Hólmavíkurprestaköll við starfslok sóknarprests í Árnesprestakalli.
Sókn: Árnessókn (-2003). |