| |
Grunngögn |
| ID nafn | Álftamýri í Arnarfirði () |
| |
Upprunaupplýsingar |
| Annað heiti aðlagað 5.1.4: | Álftamýri í Arnarfirði |
| Stofnár/fæðingardagur 5.2.1: | -1881 |
| Saga 5.2.2: | Álftamýrarprestakall náði frá Bauluhúsum (hjáleigu Álftamýrar) að Lokinhömrum eða yfir ytri hluta Auðkúluhrepps. Það varð hluti af Hrafnseyrarprestakalli árið 1881 (lög árið 1880). Álftamýrarsókn var sameinuð Hrafnseyrarsókn 1969. Hrafnseyrarkall féll saman við Bíldudalskall árið 1970 en fór í Þingeyrarprestakall árið 1981.
Sókn: Álftamýri (-1881) |