| Saga 5.2.2: | Arnarbælisprestakall náði yfir allt Ölfus. Árið 1908 bættist við Strandarsókn í Selvogi frá Selvogsþingum og prestakallið náði þá að Herdísarvík. Nafni Arnarbælisprestakalls var breytt í Hveragerðisprestakall árið 1948. Því var skipt í Hveragerðis- og Þorlákshafnarprestaköll árið 1991. Fóru Hjalla- og Strandarsóknir í Þorlákshafnarprestakall.
Sóknir: Arnarbæli (1909), Reykir (1909), Hjalli (1991), Kotströnd (1909), Strönd (19081991), Hveragerði (1962), Þorlákshöfn (19851991). |