A - Fundargerðir: Fundargerðabækur skólanefndar ásamt fylgiskjölum. Fundargerðabækur kennarafunda og samstarfsnefndar sveitafélaga.B - Bréfasafn: Bréfasafnið inniheldur ýmis bréf er tengjast starfsemi skólans. Þá eru upplýsingar frá Menntamálaráðuneytinu er varða skólann, ýmsar skýrslur um skólahald. Einnig gögn er varða starfsmenn svo sem starfsumsóknir, ráðningasamningar og vinnuskýrslur. Ýmis gögn er varða nemendur svo sem mál einstakra nemenda.C - Bókhald: Reikningar. D - Nemendaspjaldskrár: Spjaldskrár yfir nemendur skólans, sumar með myndum. Hér eru einnig einstaka umsagnir og ýmsar námskrár.E - Skólahald: Einkunnir, samræmd próf og ýmislegt.
Afhendingaár-afhendinganr.:
| 2007-034
|
Tímabil:
| 1890-2005
|
Athugasemdir:
|
|
Innri skipan:
|
|
Tilvitnun:
| ÞÍ. Grunnskólinn í Ólafsvík 2007-34
|