A - Bréf.: Í þessum flokki eru bréf, póstkort og símskeyti. Auk þess eru hér einhver fylgiskjöl sem lágu með bréfum og póstkortum.B - Nótur: Ýmsar nótur eftir Róbert og aðra.C - Bækur.: Hér eru meðal annars dagbækur, glósubækur, vinnubækur, ferðabækur og fleira. Auk þess eru hér ýmis fylgiskjöl sem liggja inni í bókunum.D - Efnisskrár.: Í þessum flokki eru ýmis konar efnisskrár, svo sem leikritaefnisskrár, tónleikaefnisskrár og óperuefnisskrár. Auk þess eru hér ýmis fylgiskjöl sem lágu með skránum.E - Ljósmyndir.: Í þessum flokki eru ýmislegar ljósmyndir. Myndefni eru til dæmis tónleikar, æfingar,fjölskyldumyndir og ferðamyndir.F - Þorlákstíðir.: Í þessum flokki er ýmis skjöl og gögn, svo sem bréf, ljósmyndir, vinnuskjöl og innbundin ritgerð Róberts Abraham Ottóssonar. Gögnin tengjast öll vinnu Róberts að doktorsritgerð sinni sem fjallaði um Þorlákstíðir.G - Vinnuskjöl.: Í þessum flokki er ýmis vinnuskjöl sem Róbert Abraham hefur haldið. Hér eru einnig einhver fylgiskjöl sem lágu með sumum vinnuskjölunum.H - Smárit.: Í þessum flokki eru ýmis smárit um ýmis málefni.K - Ýmislegt.: Í þessum flokki er ýmis konar skjöl, svo sem blaðaúrklippur, skjöl sem tilheyra Dr. Otto Abraham föður Róberts, útvarpserindi Róberts, reikningar og margt fleira.
Afhendingaár-afhendinganr.:
| 2012-002
|
Tímabil:
| 1886-1989
|
Athugasemdir:
|
|
Innri skipan:
|
|
Tilvitnun:
| ÞÍ. Róbert Abraham Ottósson 2012-2
|